Ef þú hugsar um ofangreind atriði, hverjar ættu helstu áherslur bæjarins að vera?
Bæta hjólastíga, sérstaklega í eldri hverfum. Þarf að bæta leiðir í norðurátt inn í Garðabæ. Ég hjóla daglega frá neðst á Hringbraut og efst á Reykjavíkurveg, búin sð leita að skástu leiðinni í 20 ár. Allar leiðir eru leiðinlegar. Mætti leyfa hjólaumferð á móti einstefnu upp Hverfisgötu frá Lækjargötu að Smyrlahrauni eins og í Tjarnargötu í Rvk.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation