Bæta leiksvæðin við Fossveg og Laugarveg - Siglufirði

Bæta leiksvæðin við Fossveg og Laugarveg - Siglufirði

Hugmynd aðlöguð að mörgum svipuðum sem bárust: Fossvegur: Aðgengi að svæðinu bætt með malbikuðum göngustíg niður að leiksvæðinu, sett upp ungbarnaróla og svæðið snyrt. Laugarvegur: Aðgengi að svæðinu bætt með tengingu við göngustíg, sett upp ungbarnaróla og svæðið snyrt. Kostnaðaráætlun: 5 milljónir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information