Hundasvæði - Siglufirði

Hundasvæði - Siglufirði

,,Ég tel að afgirt hundasvæði myndi hjálpa til við að viðhalda hreinlæti Fjallabyggðar. Þar sem hundasvæðið er í dag er ekki aðgengilegt á veturnar og ekki afgirt Þetta svæði þarf að vera afgirt svo að öryggi allra sé tryggt......" Í þessari kosningu er gert ráð fyrir 600 fm afgirtu hundasvæði syðst á Leirutanga við nýjan útivistarstíg. Einnig settir upp bekkir og ruslatunnur. Kostnaðaráætlun: 3 milljónir.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information