Minigolfvöllur við tjaldsvæðið - Ólafsfirði

Minigolfvöllur við tjaldsvæðið - Ólafsfirði

,,Gaman væri að gera tjaldsvæðið okkar ennþá fjölskylduvænna og gera minigolfvöll þar. Svæðið er stórt og sjaldan allveg fullt svo auðveldlega væri hægt að gera nokkrar skemmtilegar holur og setja runna, bekki og tré í kring." Kostnaðaráætlun: 5 milljónir

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information