Flokkunarstöð fyrir ferðafólk - Ólafsfirði

Flokkunarstöð fyrir ferðafólk - Ólafsfirði

,,Setja upp litlar sorp flokkunarstöðvar sem ferðafólk og aðrar gestir gera nýtt sér, þeir eru oft að leita staðir til að losa sig við rusl. Auk þess er það jákvætt út af við að bæjarfélagið leggur áherslu á að flokka." Í þessari kosningu er gert ráð fyrir að setja upp tvö sett af flokkunartunnum, eitt við Tjarnarborg og eitt við íþróttamiðstöð. Kostnaðaráætlun: 1 milljón.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information