Göngustígur meðfram ósnum - Ólafsfirði

Göngustígur meðfram ósnum - Ólafsfirði

,,Meðfram ósnum liggur göngustigur sem má laga, setja niður bekki og nýta svæðið sem útivistarsvæði fyrir börn og fullorðna, kannski frispigólf eða útileiktæki. Það væri sniðugt að tengja það við göngustíginn yfir brúnna." Í þessari kosningu er gert ráð fyrir að byggður verði upp 370 metra langur malbikaður göngustígur meðfram ósnum. Kostnaðaráætlun: 6 milljónir

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information