Fjölga bílastæðum við grunnskólann og íþróttahúsið

Fjölga bílastæðum við grunnskólann og íþróttahúsið

Breikka innkeyrslu frá Aðalgötu og inn Tjarnarstíg að skólanum. Fjölga bílastæðum og hafa einstefnu bíla þannig að hægt verði að keyra hring, til eru teikningar af þessu. Mikið öngþveiti og bílaumferð skapast alla morgna við skólann, rútan á ferðinni, starfsfólk að koma til vinnu og foreldrar að koma með börn. Bílar þurfa alla jafna að bakka til að snúa við og mikil slysahætta getur skapast. Eins eru allt of fá bílastæði á þessu svæði og nauðsynlegt að fjölga þeim.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin í kosningu þar sem verkefnið rúmast ekki innan fjárheimilda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information