Tjarnarsvæðið

Tjarnarsvæðið

Fegrun í Ólafsfirði, gæri falist í að laga það sem fyrir er, ekki endilega að gera bara nýtt. Taka þarf tjarnarsvæðið í gegn eins og það leggur sig: Hreinsa tjörnina, endurnýja trjágróður efst í brekkunni neðan við Hornbrekkuveg og sunnan við tjörnina væri gott að setja smekkleg gróður-skjólbelti. Umhverfi Tjarnaborgar (austan) þarfnast yfirhalningar. Byggja þarf nýja skjólveggi við Tjarnarborg og hafa þá nýju u.þ.b. tvöfallt hærri en þá sem fyrir eru.

Points

Eg legg til að bærin byrji á þvi að fara í gangbraut frá kjõrbúðinn að brimnesi mer fynst þetta vera mjög brínt verkefni fyrir okkur sem búum ínorður bænum og enn og aftur vil eg minnast á námunna sem á að vera búið að loka fyrir löngu fra Námunni berst imiskonar óþerri yfir lóðinna til min bæði beinagarðar og annar ófögnuður þetta er ekki okkur ibúðum bjóðandi

Það eru engin rök á móti þessari upptalningu.

Svæðið sem ég skrifa um er oft sóðaleg(tjörnin). Lítið er hugsað um trjágróður þar sem annars staðar í bæjarlandinu og því skulum við endilega breyta. Bæta þar við fallegum trjám þar sem einu sinni stóð úr sér vaxin "víði skeifa" sem er nú meira og minna dauð og ljót. Annars staðar í brekkunni og sunnan við tjarnarfjöruna mæti stórbæta útlið með fallegum trjagróðri.

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin í kosningu en unnið er að hönnun og útboðsgögnum vegna endurnýjunar lóðarinnar í kringum Tjarnarborg. Hugmyndin verður send áfram sem ábending til þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information