Bæta aðgengismál sundlaugar

Bæta aðgengismál sundlaugar

Nauðsynlegt að fá fagmann til að taka út aðgengi að sundlaug í Ólafsfirði sem er mjög ábótavant. Þungar hurðar, óþarfa þrep, illt aðgengi að köldu kari, ekki gott setusvæði í búningsklefum. Erfitt að komast ofan í sundlaug, þrep upp úr laug hál með mottum sem renna til. Fyrir eldri borgara og börn er er hætta fyrir hendi og líklegt að fólk sem hefur ekki fullan handstyrk geti ekki nýtt laugina.

Points

Laugin þarf að vera aðgengileg fyrir alla og það er augljóst að svo er ekki og því þarf að bregðast við

Nauðsynlegt

Mætti laga líka stig í átt að ræktinni, bæta við innskráningu þar og breyta opnunartimunum fyrr um helgar.

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin í kosningu en verður sent sem ábending til þjónustustöðvar eða viðeigandi aðila til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information