Heitur pottur í fjöruna

Heitur pottur í fjöruna

Heitur pottur í fjörunni fyrir þá sem vilja fara í sjósund og þá sem langar að liggja í heitum potti og dást að Hólshyrnunni. Heitu pottarnir í fjörunni við Drangsnes hafa verið mjög vinsælir hjá heimamönnum og ferðamönnum. Góð kynning fyrir Siglufjörð og eykur fjölbreytni á afþreyingu í Fjallabyggð.

Points

Nota heitavatns frárennsli úr sundlauginni i pottana

Þetta hefur virkað vel hjá Hauganesi, þar er borgað lítið gjald til þess að fá að nota pottana og sá peningur fer í að halda pottunum og aðstöðu hreinni

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Stórfín hugmynd ... mætti einnig athuga í tenglum við flotgufu ;-) sem er e.t.v. stærra verkefni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information