Gróðurhús fyrir börn í Fjallabyggð

Gróðurhús fyrir börn í Fjallabyggð

Bambahús fyrir börn á Siglufirði og Ólafsfirði. Þessi gróðurhús hafa reynst vel í kennslu fyrir leikskóla og grunnskólabörn. En svona gróðurhús eru frábær leið til að efla náttúru- og umhverfislæsi barna, læra um endurvinnslu, nýsköpun og ýtir jafnframt undir heilsueflingu. Slík hús er t.d. í Hrísey, Reykjavík og ýmsir leikskólar sem hafa fjárfest í slíkum gróðurhúsum.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin í kosningu en verður send sem ábending til forstöðumanna leik- og grunnskóla til nánari skoðunar eða framkvæmda. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information