Lítil bátabryggja og aðgengi að Langeyrartjörn

Lítil bátabryggja og aðgengi að Langeyrartjörn

Það væri gaman ef það yrði komið fyrir lítilli bryggju við Langeyrartjörn þar sem hægt væri að setja út kayaka eða litla árabáta. Svo gætu börn veitt síli og marflær við bryggjukantinn. Það mætti tengja aðgengi að tjörninni með göngustíg í bryggjustíl frá Langeyrarvegi og að bökkum tjarnarinnar í norðri. Þarna væri svo hægt að sitja og njóta útsýnis með nesti í litlu yfirbyggðu húsi eins og sést á myndinni.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information