Frisbígolfvöllur milli Tjarnarborgar og grunnskólans

Frisbígolfvöllur milli Tjarnarborgar og grunnskólans

Setja upp frisígolfvöll í kringum tjörnina, íþróttamiðstöðina, tjaldsvæðið og grunnskólann.

Points

Endilega láta völlinn vera lengri en það, til dæmis að Menntaskólanum á Tröllaskaga, þaðan suður fyrir knattspyrnuvöll og aftur til baka að Tjarnarborg.

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information