leiksvæði í hverfum fjallabyggðar

leiksvæði í hverfum fjallabyggðar

Mig langar að sjá barnvænni leiksvæði i hverfum td á fossvegi og laugarvegi. Þá á ég við leiksvæði þar sem foreldrar yngri barna geta fylgsg með leik án þess að þurfa að hafa inngrip inn í leikinn. Nú er td kastalinn à fossvegi stór hættulegur yngri börnum. Leikssvæði við skólanna passa þeim eldri en ekkert er fyrir þau yngri. Myndi vilja sjá þessum leiksvæðum gefið betra líf þar sem hægt er að hittast og lofa börnum á yngri árum að hafa frjálsan leik án óþarfa inngripa vegna td fallhættu.

Points

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Til hamingju, þessi hugmynd er þar á meðal en hún var sameinuð öðrum svipuðum sem bárust. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489. Nánari upplýsingar er að finna á https://www.fjallabyggd.is/is/stjornsysla/fjallabyggd/frettir-og-tilkynningar/fegrum-fjallabyggd-nu-kjosum-vid

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information