Fleiri ljósastaurar í Bárubrauat

Fleiri ljósastaurar í Bárubrauat

Uppá öryggi gönskuskíða fólks sem skíðar að kvöldi til, brautin hefur nokkra ljósastaura en þá bara í byrjun brautarinnar og engir þegar gengið er lengra út í brautina.

Points

Bæta mætti lýsingu og minnka í leiðinni alvarlega ljósmengun af núverandi birtu svo njóta megi vetrarhiminsins en sjá vel til göngu á sama tíma.

Nú hafa 14 verkefni verið valin í íbúakosningu Fegrum Fjallabyggð 13.-26.mars. Þessi hugmynd var ekki valin að þessu sinni þar sem hún þarf að vinnast í samráði við Skíðafélag Ólafsfjarðar og Skógræktarfélag Ólafsfjarðar þar sem þau eru með svæðið í sinni umsjá. Við hvetjum þig til þess að taka þátt í að velja hugmyndir og að hvetja alla íbúa Fjallabyggðar 15 ára og eldri til þess að kjósa hér: https://betraisland.is/group/28489.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information